Skráðu þig eða tilnefndu þinn besta iðnaðarmann eða konu, skelltu inn mynd/myndbandi og lýsingu af viðkomandi.
Sérvalin dómnefnd velur svo nnokkur heppin í úrslit sem að þjóðin kýs um í kosningu á Vísir.is.
Fyrir þann sem stendur uppi sem sigurvegari í Iðnaðarmanni ársins 2025 eru frábærir vinningar frá Sindra að andvirði rúmlega 350.000kr:
Alklæðnað frá Blåkläder og sex véla sett frá DeWalt
- 1x DCD796 18V XR Kolalaus borvél með höggi
- 1x DCF887 18V XR Kolalaus högg skrúfvél
- 1x DCS355 18V XR Kolalaus fjölnotasög
- 1x DCS570 18V XR Kolalaus 184mm hjólsög
- 1x DCH273 18V XR Kolalaus 24mm SDS-Plus borvél
- 1x DCG405 18V XR Kolalaus 125mm Slípirokkur
- 3x 18V 5AH Rafhlöður
- 1x Fjölvolta hleðslutæki
- 1x TSTAK II taska
- 2x TSTAK VI töskur
- 1x TSTAK vagn
Tommi Steindórs kíkti við hjá Sindra og fékk að sjá glæsilega vinningana sem Iðnaðarmaður ársins fær í verðlaun.