Tvíhöfði
Tvíhöfði
14:00 - 16:00

Núna

Sonic Youth

Sugar Kane

Næst

Radiohead

Paranoid Android

Hlusta í beinni
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferða­lög og afmælisgleði

Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferða­lög og afmælisgleði

Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum.
Hlustendaverðlaunin 2024: Barna­kór tók undir með XXX Rottweiler

Hlustendaverðlaunin 2024: Barna­kór tók undir með XXX Rottweiler

Félagarnir í þekktustu og gamalgrónustu rapphljómsveit landsins XXX Rottweiler mættu, sáu og sigruðu á Hlustendaverðlaunum 2024 sem fram fóru í Gamla bíó á fimmtudagskvöld. Óvæntir gestir frá Drengjakór Reykjavíkur og Kársneskórnum slógu í gegn á sviðinu með hljómsveitinni.
Hlustendaverðlaunin 2024: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn

Hlustendaverðlaunin 2024: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn

Það var vor í lofti og gleði í öllum andlitum á fimmtudagskvöld þegar Hlustendaverðlaunin 2024 voru haldin hátíðleg í ellefta sinn í Gamla bíói í gærkvöldi. Margir af helstu tónlistarmönnum landsins stigu á svið.
Myndaveisla: Margt um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2024

Myndaveisla: Margt um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2024

Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í gærkvöldi. Mikið var um dýrðir líkt og myndirnar hér að neðan bera með sér þegar allt helsta tónlistarfólk landsins mætti.
Hlustendaverðlaunin 2024: Lauf­ey, Patrik og Iceguys unnu tvö­falt

Hlustendaverðlaunin 2024: Lauf­ey, Patrik og Iceguys unnu tvö­falt

Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins.
Í beinni: Hlustendaverðlaunin 2024

Í beinni: Hlustendaverðlaunin 2024

Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin í Gamla Bíó í kvöld en um er að ræða ellefta skiptið sem verðlaunin eru veitt. Þau verða í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi og verður um sannkallaða tónlistarveislu að ræða þar sem margt af helsta tónlistarfólki landsins stígur á svið.
Spenna í loftinu fyrir Hlustendaverðlaununum 2024

Spenna í loftinu fyrir Hlustendaverðlaununum 2024

Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin í kvöld klukkan 20:00 í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Hún verður jafnframt sýnd í beinni útsendingu á Vísi en margir af stærstu listamönnum landsins stíga á svið í tónlistarveislu.
Hlustendaverðlaunin 2024: Patr!k svaraði hraðaspurningum

Hlustendaverðlaunin 2024: Patr!k svaraði hraðaspurningum

Tónlistarmaðurinn Patr!k lét sér ekki bregða þegar einn af hans bestu vinum og félögum útvarpsmaðurinn Gústi B. lagði fyrir hann laufléttar hraðaspurningar. Patr!k svarar því til að mynda hver er sinn uppáhalds tónlistarmaður á Íslandi.
Vill hafa nær­buxurnar sínar víðar

Vill hafa nær­buxurnar sínar víðar

Víðar nærbuxur, íslenskur snúður með karamelluglassúr og minningarkassi eru meðal hluta sem tónlistarmaðurinn Fannar Ingi Friðþjófsson, forsprakki Hipsumhaps gæti vart lifað án. Hann segist eiga erfitt með að henda ólíklegasta dóti, jafnvel skrám í tölvum.
Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá

Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá

Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur.
Miða­sala hafin á hlustendaverðlaunin

Miða­sala hafin á hlustendaverðlaunin

Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. 
Al­vöru þunga­rokksveisla í Stykkis­hólmi næsta sumar

Al­vöru þunga­rokksveisla í Stykkis­hólmi næsta sumar

Boðið verður upp á þriggja daga rokkveislu í Stykkishólmi í júní á næsta ári þegar þungarokkshátíðin Sátan fer fram. Margar af fremstu þungarokkshljómsveitum landsins koma fram ásamt vel völdum erlendum hljómsveitum.
FM957 sigraði í leiknum Leikið um landið

FM957 sigraði í leiknum Leikið um landið

Eftir skemmtilega og fjöruga keppni lauk leiknum Leikið um landið á fimmtudag en þar skoraði starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land.
Spennan í há­marki fyrir loka­daginn

Spennan í há­marki fyrir loka­daginn

Spennan er í hámarki fyrir lokadag leiksins Leikið um landið en kvöld ráðast úrslitin. Þegar keppnin hélt áfram í gærmorgun leiddi lið FM957 keppnina en bæði Bylgjan og X977 voru skammt undan og því ljóst að staðan gæti breyst í lok dags.
Gleðin ræður ríkjum á fyrsta degi keppninnar

Gleðin ræður ríkjum á fyrsta degi keppninnar

Leikurinn Leikið um landið hófst í gær og stendur yfir fram á fimmtudag. Þar skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land.
Lið FM957 byrjar vel í leiknum Leikið um landið

Lið FM957 byrjar vel í leiknum Leikið um landið

Lið FM957 sigraði fyrstu þrautina í leiknum Leikið um landið sem fór fram fyrr í dag. Í leiknum skora Bylgjan, FM957 og X977 á hver aðra í skemmtilegum þrautabrautum víða um land.
Æsispennandi slagur milli útvarpsstjarna berst um landið

Æsispennandi slagur milli útvarpsstjarna berst um landið

Bylgjan, FM957 og X977 hafa skorað á hver aðra í þrautabraut Leikið um landið. Þrjú vel mönnuð lið lögðu af stað í dag í fjögurra daga hringferð þar sem stórskemmtilegar áskoranir bíða þeirra víða um land og við ætlum ekki að missa af neinu.
Bassaleikari Guns N' Roses með tónlistarþátt á X-977

Bassaleikari Guns N' Roses með tónlistarþátt á X-977

Duff McKagan bassaleikari Guns N' Roses og Susan-Holmes McKagan verða með tónlistarþáttinn Three Chords & The Truth klukkan tíu öll fimmtudagskvöld á X-977. Þátturinn er endurfluttur alla sunnudagsmorgna á slaginu níu.
VALENTÍNUSARLEIKUR X977

VALENTÍNUSARLEIKUR X977

Hey, Valentínusardagurinn er á þriðjudaginn. Þú gleymdir þér er það ekki?