Tommi Steindórs
Tommi Steindórs
09:00 - 12:00

Núna

Maus

Kerfisbundinn Þrá

Næst

Hell Is For Heroes

YOU DROVE ME TO IT

Hlusta í beinni
Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn

Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn

Hlustendaverðlaunin 2025 voru haldin með pompi og prakt á Nasa í gærkvöldi og þar kom landslið tónlistarmanna fram. Fluttir voru sjóðheitir hittarar í bland við glæný en líka klassísk lög sem fyrir löngu hafa stimplað sig inn í hjörtum landsmanna.
Bein út­sending: Hlustendaverðlaunin 2025

Bein út­sending: Hlustendaverðlaunin 2025

Hlustendaverðlaunin 2025 fara fram á Nasa við Austurvöll í kvöld og verður margt um dýrðir og mun landslið tónlistarmanna stíga á stokk. Um er að ræða tólfta skiptið sem hátíðin fer fram.
Heillaði bónda og út­farar­stjóra upp úr skónum

Heillaði bónda og út­farar­stjóra upp úr skónum

Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel hitaði upp fyrir Hlustendaverðlaunin sem fara fram í kvöld á Nasa og í beinni á Vísi og Stöð 2 Vísi með þeim Guðjóni Smára og Jónu Margréti í Traffíkinni á FM957. Hann gerði þar símaat í bónda og útfararstjóra og bað um álit á „nýju lagi.“ 
Varð að fara gubbandi í Herjólf

Varð að fara gubbandi í Herjólf

GDRN þurfti að svara ýmsum óþægilegum spurningum frá Andra Björns útvarpsmanni á FM957 í Víkinni. Hún segir meðal annars frá degi þar sem hún tók þrjú gigg sama daginn, eitt þeirra í Eyjum þannig að tónlistarkonan varð að fara gubbandi í Herjólf.
Fyrsti Ís­lands­meistarinn í fjór­tán ár

Fyrsti Ís­lands­meistarinn í fjór­tán ár

Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen fór fram í fyrsta sinn í fjórtán ár í dag. 32 keppendur voru skráðir til leiks og stóðu sig misvel að sögn mótshaldara. Það sé ekki nóg að vera heppinn.
Bað Youtube um að fjar­lægja mynd­bandið

Bað Youtube um að fjar­lægja mynd­bandið

Friðrik Dór segir að eitt sitt vandræðalegasta augnablik hafi verið þegar hann tók lag sitt „Fyrir hana“ á sínum fyrstu Hlustendaverðlaunum. Flutningurinn var svo arfaslakur að Frikki endaði á að biðja Youtube um að fjarlæga myndband af flutningnum.
Ól­sen ól­sen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari

Ól­sen ól­sen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari

Blásið verður til Íslandsmeistaramótsins í Ólsen ólsen næsta laugardag. Stefán Árni Pálsson spáði í spilin fyrir mótið í Ólsen ólsen extra, sérstökum þætti fyrir mót ásamt Tomma Steindórs dagskrárstjóra X977 og Ingimari Helga Finnssyni, keppanda í mótinu.
Skráning hafin í Ís­lands­meistaramótið í Ól­sen ól­sen

Skráning hafin í Ís­lands­meistaramótið í Ól­sen ól­sen

Útvarpsstöðin X977, í samstarfi við Reykjavík Brewing Company, blæs til Íslandsmeistaramóts í Ólsen ólsen laugardaginn 15. mars. Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem slíkt mót er haldið og má því búast við miklu fjöri.
Sann­kölluð rok­kveisla hjá SIGN í Gamla bíói

Sann­kölluð rok­kveisla hjá SIGN í Gamla bíói

Hafnfirska rokkhljómsveitin SIGN treður upp í Gamla bíói 23. maí í samstarfi við útvarpsstöðina X977. SIGN er eitt af stærstu nöfnum íslenskrar rokksögu og fyrsta íslenska „emo“ bandið sem sprakk út.
Troð­fylltu Iðnó: „Þetta kom okkur al­veg í opna skjöldu“

Troð­fylltu Iðnó: „Þetta kom okkur al­veg í opna skjöldu“

Það var þakklæti í lofti hjá spenntum tónleikagestum þegar harðkjarnahljómsveitin I adapt steig á svið í Iðnó í desember í síðasta sinn. Uppselt var á tónleikana og gríðarleg stemning. Sveitin kom aftur saman í sumar eftir tólf ára hlé en söngvari sveitarinnar segir almættið eitt geta svarað því hvenær sveitin kemur aftur saman.
Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu

Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu

Sérlegir stórvinir X-ins 977, rokkararnir í Brain Police mæta og rífa þakið af húsinu í nýjasta og síðasta þættinum af Live in a fishbowl. Sveitin er nú á fullu við að vinna í nýrri plötu, sinni fyrstu frá því að hún gaf út Beyond The Wasteland árið 2006.
Live in a fishbowl: Al­vöru harðkjarnapönk í boði I adapt

Live in a fishbowl: Al­vöru harðkjarnapönk í boði I adapt

Harðkjarnahljómsveitin I adapt steig á svið í nýjasta tónleikaþætti Live in a fishbowl á X-inu 977. Sveitin kom aftur saman í sumar eftir að hafa ekki spilað saman í tólf ár og mun halda risatónleika í Iðnó þann 14. desember.
Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig

Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig

Dr. Gunni og félagar í Dr. Gunna fóru mikinn þegar þeir mættu í fiskabúri X-ins 977 í nýrri þáttaröð sem birtist á Vísi og ber heitið LIVE IN A FISHBOWL. Félagarnir voru í essinu sínu og spiluðu gamalkunnug lög í bland við ný.
Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiska­búrinu

Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiska­búrinu

Biggi Maus er annar gestur í fiskabúri X-ins 977 í nýrri þáttaröð sem birtist á Vísi og ber heitið LIVE IN A FISHBOWL. Þetta er tónleikaröð sem tekin er upp í hljóðveri X-ins 977, því sem undanfarin ár hefur verið kallað fiskabúrið en það er vel við hæfi að Biggi haldi þar nú tónleika enda er nafnið skírskotun í goðsagnakennt lag Maus.
HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977

HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977

Fyrstu tónleikarnir í fiskabúri X-ins 977 eru komnir í loftið en um er að ræða nýja þáttaröð sem birtist á Vísi og ber heitið LIVE IN A FISHBOWL. Félagarnir í HAM stíga fyrstir á stokk í tónleikaröð sem tekin er upp í hljóðveri X-ins 977, því sem undanfarin ár hefur verið kallað fiskabúrið og er skírskotun í goðsagnakennt lag Maus.
Létu ævin­týrið loksins rætast í fiska­búrinu á X-inu

Létu ævin­týrið loksins rætast í fiska­búrinu á X-inu

Fyrstu tónleikarnir í fiskabúri X-ins 977 fara í loftið á morgun en um er að ræða nýja þáttaröð sem birtist á Vísi og ber heitið LIVE IN A FISHBOWL. Þetta er tónleikaröð sem tekin er upp í hljóðveri X-ins 977, því sem undanfarin ár hefur verið kallað fiskabúrið og er skírskotun í goðsagnakennt lag Maus.
Svindlið verður að út­varps­leik­riti með Sölva Tryggva

Svindlið verður að út­varps­leik­riti með Sölva Tryggva

Tvíhöfði snýr aftur í útvarpið á X-977 á morgun. Jón Gnarr segir þá Sigurjón Kjartansson aldrei hafa verið spenntari fyrir því að snúa aftur til leiks en í bígerð er meðal annars útvarpsleikrit með Sölva Tryggvasyni sem byggt er á Facebook auglýsingu óprúttinna svikahrappa.
Bassaleikari Guns N' Roses með tónlistarþátt á X-977

Bassaleikari Guns N' Roses með tónlistarþátt á X-977

Duff McKagan bassaleikari Guns N' Roses og Susan-Holmes McKagan verða með tónlistarþáttinn Three Chords & The Truth klukkan tíu öll fimmtudagskvöld á X-977. Þátturinn er endurfluttur alla sunnudagsmorgna á slaginu níu.
VALENTÍNUSARLEIKUR X977

VALENTÍNUSARLEIKUR X977

Hey, Valentínusardagurinn er á þriðjudaginn. Þú gleymdir þér er það ekki?