Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum
Hlustendaverðlaunin 2025 voru afhent við hátíðlega athöfn á Nasa við Austurvöll í gærkvöldi. Kynnar kvöldsins voru útvarpsmennirnir Egill Ploder Ottósson og Ríkharð G. Óskarsson.
LÍFIÐ