Besta rokkið
Besta rokkið
00:00 - 16:00

Núna

Red Hot Chili Peppers

Otherside

Næst

Dr. Gunni

Ástandið

Hlusta í beinni
Svindlið verður að út­varps­leik­riti með Sölva Tryggva

Svindlið verður að út­varps­leik­riti með Sölva Tryggva

Tvíhöfði snýr aftur í útvarpið á X-977 á morgun. Jón Gnarr segir þá Sigurjón Kjartansson aldrei hafa verið spenntari fyrir því að snúa aftur til leiks en í bígerð er meðal annars útvarpsleikrit með Sölva Tryggvasyni sem byggt er á Facebook auglýsingu óprúttinna svikahrappa.
„Að skora í gegnum keðju­net er bara gæsa­húðar móment“

„Að skora í gegnum keðju­net er bara gæsa­húðar móment“

Árlegt Streetball mót X977 verður haldið laugardaginn 15. júní á Klambratúni í Reykjavík, heimili götuboltans á Íslandi. Það er X977 og KKÍ sem halda mótið í samstarfi við Subway, Útilíf og Egils Orku og má búast við miklu fjöri og góðum tilþrifum enda stefnir í gott veður í höfuðborginni þennan daginn.
Iðnaðar­maður ársins 2024 er fundinn

Iðnaðar­maður ársins 2024 er fundinn

Gunnar Þór Reykdal, bifvélavirki er Iðnaðarmaður ársins 2024. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi og kusu lesendur milli sjö frambærilegra iðnaðarmanna sem höfðu staðist stíft auga dómnefndar X977 og Sindra.
Kann best við sig í há­spennunni

Kann best við sig í há­spennunni

Rafvirkjameistarinn Pétur Hrólfsson hefur starfaði í greininni í um fjóra áratugi. Hann stefndi á húsasmíðameistarann en tók svo ákvörðun að Skipta yfir í rafmagnið enda vantaði fleiri rafvirkja á hans heimaslóðum á þeim tíma. Pétur er einn þeirra sjö sem keppa um titilinn Iðnaðarmaður ársins 2024.
Vinnur við að bjarga okkur frá því að drukkna í eigin kúk

Vinnur við að bjarga okkur frá því að drukkna í eigin kúk

Sjötti keppandinn sem kynntur er til sögunnar í keppninni um Iðnaðarmann ársins 2024 heitir Tinna Kristjánsdóttir. Hún er rafvirki og dæluviðgerðarmanneskja og má segja að hennar aðalstarf sé að bjarga fólki frá því að drukkna í eigin kúk.
Umferðareiður kjöt­iðnaðar­maður til­nefndur

Umferðareiður kjöt­iðnaðar­maður til­nefndur

Jón Gísli Jónsson kjötiðnaðarmaður er tilnefndur til Iðnaðarmanns Íslands 2024 og mætti á X977 til Tomma í spjall en X977 stendur fyrir keppninni ásamt Sindra. Þar kom í ljós að Jón er Húnvetningur og hans uppáhaldsstaður eru uppeldisstöðvarnar Blönduós.
Land­vörðurinn sem endaði í píparanum

Land­vörðurinn sem endaði í píparanum

Aníta Björk er pípari sem hefur m.a. haldið úti fræðslu á Instagram reikningi sínum í samstarfi við BYKO. Hún er ein þeirra sem er tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins.
Spennan í há­­marki fyrir loka­­daginn

Spennan í há­­marki fyrir loka­­daginn

Þegar keppendur í Leikið um landið hófu þriðja keppnisdag í gær leiddi lið Bylgjunnar keppnina með 11 stig. Sigurvegarar síðasta árs, FM957, voru hins vegar í þriðja og síðasta sæti með 8 stig. Það var því alveg ljóst í upphafi dags að Egill Ploder og Kristín Ruth, liðsmenn FM957, vildu sjá breytingar á stöðunni.
Sigur­viss lið hefja leikinn í Leikið um landið

Sigur­viss lið hefja leikinn í Leikið um landið

Þrautabrautin Leikið um landið hófst í gær en þar skora útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 hver á aðra í skemmtilegum þrautum á leið sinni hringinn kringum landið.
X-ið ógnar en Bylgjan ekki? Heldur FM957 bikarnum?

X-ið ógnar en Bylgjan ekki? Heldur FM957 bikarnum?

Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 skora nú í annað sinn hver á aðra í þrautabrautinni Leikið um landið. Þann 20. maí leggja þrjú lið af stað í hringferð um Ísland þar sem áskoranirnar bíða.
Hver verður Iðnaðar­maður ársins 2024 - kosning

Hver verður Iðnaðar­maður ársins 2024 - kosning

X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2024. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Sjö einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra.
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferða­lög og afmælisgleði

Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferða­lög og afmælisgleði

Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum.
Hlustendaverðlaunin 2024: Barna­kór tók undir með XXX Rottweiler

Hlustendaverðlaunin 2024: Barna­kór tók undir með XXX Rottweiler

Félagarnir í þekktustu og gamalgrónustu rapphljómsveit landsins XXX Rottweiler mættu, sáu og sigruðu á Hlustendaverðlaunum 2024 sem fram fóru í Gamla bíó á fimmtudagskvöld. Óvæntir gestir frá Drengjakór Reykjavíkur og Kársneskórnum slógu í gegn á sviðinu með hljómsveitinni.
Hlustendaverðlaunin 2024: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn

Hlustendaverðlaunin 2024: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn

Það var vor í lofti og gleði í öllum andlitum á fimmtudagskvöld þegar Hlustendaverðlaunin 2024 voru haldin hátíðleg í ellefta sinn í Gamla bíói í gærkvöldi. Margir af helstu tónlistarmönnum landsins stigu á svið.
Bassaleikari Guns N' Roses með tónlistarþátt á X-977

Bassaleikari Guns N' Roses með tónlistarþátt á X-977

Duff McKagan bassaleikari Guns N' Roses og Susan-Holmes McKagan verða með tónlistarþáttinn Three Chords & The Truth klukkan tíu öll fimmtudagskvöld á X-977. Þátturinn er endurfluttur alla sunnudagsmorgna á slaginu níu.
VALENTÍNUSARLEIKUR X977

VALENTÍNUSARLEIKUR X977

Hey, Valentínusardagurinn er á þriðjudaginn. Þú gleymdir þér er það ekki?