Ómar Úlfur
Ómar Úlfur
16:00 - 20:00

Núna

Violent Femmes

Gone Daddy Gone

Næst

Royel Otis

moody

Hlusta í beinni
Sjón­varps­stöðin Sýn verður í opinni dag­skrá

Sjón­varps­stöðin Sýn verður í opinni dag­skrá

Sjónvarpsstöðin Sýn, áður Stöð 2, verður í opinni dagskrá fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst næstkomandi. Áskrift að Sýn+ veitir notendum forskot á allt efni stöðvarinnar.
Iðnaðar­maður ársins fer í frí – sjáumst að ári!

Iðnaðar­maður ársins fer í frí – sjáumst að ári!

Eins og lesendum Vísis er kunnugt um var múrarinn Eyjólfur Eiríksson valinn Iðnaðarmaður ársins 2025 í síðustu viku. Hann var einn af átta iðnaðarmönnum sem komust í úrslit og stóðst þar með strangar kröfur dómnefndar X977 og Sindra.
Stefán nýr út­varps­stjóri Sýnar

Stefán nýr út­varps­stjóri Sýnar

Stefán Valmundarson hefur verið ráðinn útvarpsstjóri Sýnar. Hann mun stýra starfsemi útvarpsstöðvanna Bylgjunnar, FM957, X977, Léttbylgjunnar, Gullbylgjunnar og hlaðvarpsveitunnar TAL.
Topp fimm tólin í verk­færa­kistuna

Topp fimm tólin í verk­færa­kistuna

Það styttist í að Iðnaðarmaður ársins verði krýndur en sá eða sú sem hlýtur titilinn fær glæsileg verðlaun frá SINDRA. Verslunin er stútfull af flottum verkfærum og Tommi Steindórs kíkti í hillurnar og týndi til topp fimm mikilvægustu tólin sem hver iðnaðarmaður þarf að eiga.
Iðnaðar­maður ársins 2025 - Þor­lákur er kominn í úr­slit

Iðnaðar­maður ársins 2025 - Þor­lákur er kominn í úr­slit

Þorklákur Ari Ágústsson málarameistari er kominn í úrslit um iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Þorlákur lauk námi árið 2014 og getur ekki verið án spartlspaða og borvélar í vinnunni. Þegar hann er ekki á kafi í vinnu spilar hann tölvuleiki og nýtur lífsins með konunni sinni.
Iðnaðar­maður ársins 2025 - Máni er kominn í úr­slit

Iðnaðar­maður ársins 2025 - Máni er kominn í úr­slit

Máni Jökulsson húsasmiður og byggingafræðingur er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og SINDRA. Máni lærði í Verkmenntaskólanum á Akureyri og í Danmörku og ákvað snemma að hann ætlaði að leggja þetta fag fyrir sig.
Iðnaðar­maður ársins 2025 - Þor­leifur er kominn í úr­slit

Iðnaðar­maður ársins 2025 - Þor­leifur er kominn í úr­slit

Þorleifur Einar Leifsson iðnaðar rafvirki er kominn í úrslit um iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Þorleif langaði alltaf til þess að verða smiður en pabbi hans er rafvirki og það hafði úrslitaáhrif um val á námi í Tækniskólanum. Þorleifur sér ekki eftir því og hefur bætt við sig réttindum til að tengja 66kV háspennu jarðstreng.
Iðnaðar­maður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úr­slit

Iðnaðar­maður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úr­slit

Eyjólfur Eiríksson er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Eyjólfur byrjaði að múra í sumarvinnu en fannst svo gaman að hann ákvað að demba sér í Tækniskólann. Þegar hann er ekki í vinnunni skreppur hann í golf og hlustar á Ice guys til að koma sér í stuð. 
Iðnaðar­maður ársins 2025 – Róbert er kominn í úr­slit

Iðnaðar­maður ársins 2025 – Róbert er kominn í úr­slit

Róbert Örn Diego dúkari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Eðli málsins samkvæmt er dúkahnífur það áhald sem hann kemst ekki af án í vinnunni auk ryksugu og slípivélar. Rage Against the machine er uppáhalds hljómsveitin hans og þegar hann er ekki í vinnunni sinnir hann fjölskyldunn, ferðast og fer í ræktina og lifir í almennri gleði.
Iðnaðar­maður ársins 2025 - Þór er kominn í úr­slit

Iðnaðar­maður ársins 2025 - Þór er kominn í úr­slit

Þór Einarsson pípari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Þór lærði hjá píparann í Tækniskólanum og hjá Rörtönginni ehf. Hann „datt inn í bransann“ og gæti ekki verið án The handy folding bucket í vinnunni. Þegar hann er ekki að vinna spilar hann fótbolta, gengur á fjöll meðal annars. 
Iðnaðar­maður ársins 2025 - Elsa er komin í úr­slit

Iðnaðar­maður ársins 2025 - Elsa er komin í úr­slit

Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir er rafvirki og komin í úrslit í Iðnaðarmanni ársins 2025 hjá X977 og Sindra. Þegar hún er ekki í vinnunni er hún að gera upp íbúð, hendir sér í ræktina og tekur einn og einn enduoro hring með pabba sínum. Tami Impala er uppáhalds hljómsveitin hennar og hún getur ekki verið án spótatangar, bítara og Wera skrúfujárns í vinnunni.Elsa svarar hér nokkrum laufléttum spurningum:
Iðnaðar­maður ársins - Davíð Már er kominn í úr­slit

Iðnaðar­maður ársins - Davíð Már er kominn í úr­slit

Davíð Már Stefánsson rafvirki er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Davíð hefur alltaf haft áhuga á rafmagni og ákvað sem strákur að verða rafvirki. Hann getur ekki verið án bítarans í vinnunni en þegar hann er ekki að vinna þrífur hann bíla og fer í ræktina.
Hver verður Iðnaðar­maður ársins 2025 - kosning

Hver verður Iðnaðar­maður ársins 2025 - kosning

X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2025. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Átta einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra.
Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn

Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn

Hlustendaverðlaunin 2025 voru haldin með pompi og prakt á Nasa í gærkvöldi og þar kom landslið tónlistarmanna fram. Fluttir voru sjóðheitir hittarar í bland við glæný en líka klassísk lög sem fyrir löngu hafa stimplað sig inn í hjörtum landsmanna.
Bein út­sending: Hlustendaverðlaunin 2025

Bein út­sending: Hlustendaverðlaunin 2025

Hlustendaverðlaunin 2025 fara fram á Nasa við Austurvöll í kvöld og verður margt um dýrðir og mun landslið tónlistarmanna stíga á stokk. Um er að ræða tólfta skiptið sem hátíðin fer fram.
Heillaði bónda og út­farar­stjóra upp úr skónum

Heillaði bónda og út­farar­stjóra upp úr skónum

Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel hitaði upp fyrir Hlustendaverðlaunin sem fara fram í kvöld á Nasa og í beinni á Vísi og Stöð 2 Vísi með þeim Guðjóni Smára og Jónu Margréti í Traffíkinni á FM957. Hann gerði þar símaat í bónda og útfararstjóra og bað um álit á „nýju lagi.“ 
Varð að fara gubbandi í Herjólf

Varð að fara gubbandi í Herjólf

GDRN þurfti að svara ýmsum óþægilegum spurningum frá Andra Björns útvarpsmanni á FM957 í Víkinni. Hún segir meðal annars frá degi þar sem hún tók þrjú gigg sama daginn, eitt þeirra í Eyjum þannig að tónlistarkonan varð að fara gubbandi í Herjólf.
Fyrsti Ís­lands­meistarinn í fjór­tán ár

Fyrsti Ís­lands­meistarinn í fjór­tán ár

Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen fór fram í fyrsta sinn í fjórtán ár í dag. 32 keppendur voru skráðir til leiks og stóðu sig misvel að sögn mótshaldara. Það sé ekki nóg að vera heppinn.
Bað Youtube um að fjar­lægja mynd­bandið

Bað Youtube um að fjar­lægja mynd­bandið

Friðrik Dór segir að eitt sitt vandræðalegasta augnablik hafi verið þegar hann tók lag sitt „Fyrir hana“ á sínum fyrstu Hlustendaverðlaunum. Flutningurinn var svo arfaslakur að Frikki endaði á að biðja Youtube um að fjarlæga myndband af flutningnum.
Ól­sen ól­sen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari

Ól­sen ól­sen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari

Blásið verður til Íslandsmeistaramótsins í Ólsen ólsen næsta laugardag. Stefán Árni Pálsson spáði í spilin fyrir mótið í Ólsen ólsen extra, sérstökum þætti fyrir mót ásamt Tomma Steindórs dagskrárstjóra X977 og Ingimari Helga Finnssyni, keppanda í mótinu.
Bassaleikari Guns N' Roses með tónlistarþátt á X-977

Bassaleikari Guns N' Roses með tónlistarþátt á X-977

Duff McKagan bassaleikari Guns N' Roses og Susan-Holmes McKagan verða með tónlistarþáttinn Three Chords & The Truth klukkan tíu öll fimmtudagskvöld á X-977. Þátturinn er endurfluttur alla sunnudagsmorgna á slaginu níu.
VALENTÍNUSARLEIKUR X977

VALENTÍNUSARLEIKUR X977

Hey, Valentínusardagurinn er á þriðjudaginn. Þú gleymdir þér er það ekki?