Púlsinn

Púlsinn 21. ágúst

Menningarnætur tónleikar X-977 Norr 11 og bar 11 fóru fram í blíðskaparveðri í Bar 11 portinu á laugardaginn. Óhætt er að þakka X hlustendum fyrir gríðargóða mætingu og stemningu. Samstarfsaðilar okkar, Tuborg, 10-11 og Dominos fá high five. Sjáumst aftur, í fullkomnu sándi, á menningarnótt 2018.

Foo Fighters er einhver mesta snilldargrúbba allra tíma og hefur húmor fyrir sjálfri sér. Sveitin tróð upp í Japan í gærkveldi. Sveitin byrjaði að spila Smells Like Teen Spirit og allt varð vitlaust. Eighties stjarnan Rick Astley mætti svo á svið og lagið breyttist í smellinn hans Never gonna give you up. Alger brakandi snilld sem má sjá og heyra á fésbókarsíðu X-977.

Straumur með Óla Dóra er í loftinu í kvöld kl 23:00. Óli velur og spilar allt það allra ferskasta í músikinni. Haldist stillt.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.