Púlsinn

Púlsinn 15. ágúst

Sem fyrr verða bestu tónleikarnir á menningarnótt portinu á bakvið Bar 11. 

Fram koma 
Emmsjé Gauti 
XXX Rottweiler hundar
Dimma 
Tappi tíkarrass
Ása
Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar
Atomstation

Tónleikarnir hefjast klukkan 17.00 og eru skattgreiðendum og öðrum landsmönnum algerlega að kostnaðarlausu.
Þökk sé Bar 11, Norr 11, Tuborg ,Dominos og 10-11

Hljómsveitin Maus ætlar að leika fyrir dansi á Icelandairwaveshátíðinni. Sveitin ætlar að nota tækifærið og spila meistarastykkið Lof mér að falla að þínu eyra en platan verður tvítug í ár. Maus hafa unnið að því undanfarið að koma öllum plötum sínum á vínyl og það er því veisla framundan fyrir maus aðdáendur.


Thirty seconds to mars eru að fara að senda frá sér nýtt efni í fyrsta sinn í fjögur ár.Sveitin hefur undanfarið sent frá sér myndbandsklippur á samfélagsmiðlum og ætla að flytja nýtt lag, Walk On Water á MTV Video Music Awards í lok ágúst

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.