Púlsinn

Púlsinn 15. maí

Eldraunir - nýjasta plata Dimmu kemur út föstudaginn 19. maí. 
Af því tilefni býður X9777 og Boli til hlustunar og útgáfuteitis á BAR 11 þann dag kl 22.
Platan verður spiluð, meðlimir Dimmu verða á staðnum, spjalla við gesti og skála við þá í boði Boli. 
Dimma heldur svo stórtónleika í Háskólabíói laugardaginn 10. júní - miðasala í fullum gangi á midi.is 
Allir eru velkomnir - nema fávitar.

XIÐ 977 og Þýska sendiráðið ætla backstage á Rammstein og við ætlum að bjóða 6 heppnum hlustendum með okkur! Fylgstu með hjá Ómari Úlfi í dagana 11 – 20maí. Þegar að þú heyrir í Rammstein hringir þú inn og tekur þátt í æsispennandi og krefjandi spurningakeppni og þú gætir unnið miða fyrir þig og vin/vinkonu á Rammstein í Kórnum 20 maí þar sem að þið fáið að hitta bandið baksviðs. Þýska sendiráðið og X-977 - Wir rocken zusammen.

Mesta WTF moment síðustu viku var klárlega þegar að Axl Rose var leynigestur á tónleikum Billy Joel á Dodgers Stadium í L.A. Axl og Joel fluttu Highway To Hell með AC/DC en Axl tók eins og frægt er orðið við hljóðnemanum af Brian Johnson. Fluttu þeir félagar síðan lag Joel, Big Shot. Æi Axl.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Straumur

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.