Púlsinn

Púlsinn 3. apríl

Ertu að bíða eftir því að heyra eitthvað nýtt & spennandi frá Dimmu? Sveitin mætir í gasklefann á morgun kl 13:00 með splunkunýtt lag af væntanlegri breiðskífu sem að hefur fengið nafnið Eldraunir. Lagið heitir Villimey og samtímis verður nýtt myndband við lagið frumsýnt á vísi.is. Haldist stillt.


The Killers hafa staðfest að ný plata frá þeim sé á leiðinni. Sveitin tók plötuna upp í heimabænum Las Vegas og Jackknife Lee pródúseraði. Útgáfudagur er ekki klár en The Killers lofa að spila ný lög á tónleikum í sumar.

Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Joey Badass, Amber Coffman, Broken Social Scene, Kendrick Lamar og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977. 

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.