Púlsinn

Púlsinn 20. mars

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá JFDR, Spoon, Real Estate, Conor Oberst og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

Ansi margir tónlistarmenn minntust Chuck Berry um helgina en frumrokkarinn lést á heimili sínu á laugardaginn. Keith Richards, Mick Jagger, Bill Clinton, Bruce Springsteen, Bo Halldórs og Nikki Sixx hafa allir vottað Berry virðingu sína og þakkað fyrir rokkið og það gerum við á Xinu líka.

Gömlu Madchester hetjurnar í The Charlatans eru að fara að senda frá sér nýja plötu 26. maí. Platan heitir Diffirent Days og það eru ansi margir gestir sem að koma fram ásamt Tim og félögum. Johnny Marr, Paul Weller, Anthony Newcombe og Stephen Morris og Gillian Gilbert úr New Order eru meðal gesta.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Straumur

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.