Púlsinn

Púlsinn 6. mars 2017

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Jacques Greene, Sylvan Esso, Diet Cig, Day Wave, Nathan Fake og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977. 

Gorillaz ætla að snúa aftur á svið á frekar tilkomumikinn hátt.Sveitin hefur stofnað sína eigin tónlistarhátíð sem heitir Demon Days og verður haldin í Dreamland ævintýragarðinum 10 júní. Það á svo eftir að tilkynna um þá sem koma fram ásamt Gorillaz.

Við eigum von á nýrri Alt - J plötu í júní. Platan heitir Relaxer og ný smáskífa með sveitinni 3WW leit dagsins ljós í morgun og er auðvitað komin í spilun á X-977

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.