Púlsinn

Púlsinn 16. febrúar

Sónar Reykjavík 2017 hefst í dag á fjórum sviðum í Hörpu: SónarClub (Silfurberg), SónarHall (Norðurljós), SónarComplex (Kaldalón) og bílakjallari Hörpu sem breytt verður í næturklúbb undir merkjum SonarLab.

Meðal listamanna sem koma fram á Sónar Reykjavík 2017: 

Fatboy Slim (UK), De La Soul (US), Moderat (DE), Sleigh Bells (US), Giggs (UK), Ben Klock (DE), Tommy Genesis (CA), Nadia Rose (UK), Helena Hauff (DE), B.Traits (UK), GusGus FM Belfast, Aron Can, Emmsjé Gauti, Samaris, Kött Grá Pje, Exos, GKR, Sturla Atlas og Sin Fang.

Frekari upplýsingar og dagskrá: sonarreykjavik.com. Miðasala er á miði.is. Heppnir hlustendur geta nælt sér í miða með því að hlusta.Í tilefni þess að Konudagurinn er á næsta leyti ætlum við á Xinu að gefa frábæran pakka.
Málið er einfalt..þú ferð inn á facebook síðu Xins og skráir þína konu og hún gæti fengið
 
Decadence ilminn frá Marc Jacobs
Glæsilegt úr frá 24Iceland.is
Gómsætan 3ja rétta kvöldverð á Torfunni humarhúsinu.
Glæsileg  gjafakarfa frá Nóa Siríus sem full af gómsætu Nóa sælgæti fyrir hana
San Valentin hhhvítvín sem Miguel Torres sjálfur bjó til handa konu sinni til að koma henni á óvart!
 
X-977 Við hugsum um þína konu 

NME Verðlaunin voru afhent í gær og mikið af X listamönnum hlaut verðlaun. Metallica fengu styttu fyrir að vera besta alþjóðlega bandið. Biffy Clyro eru besta breska bandið og fengu Bastille verðlaun fyrir bestu plötu ársins, plötuna Wild World.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.