Púlsinn

Púlsinn 30. janúar

Það verður sérstök X sýning á The Bye Bye man í Laugarásbíó kl 20:00 á fimmtudaginn. 3 vinir komast að uppruna skelfilegrar veru sem framið hefur skelfileg illvirki í gegnum tíðina. Fylgist með á Xinu og nælið ykkur í miða.

Sigur Rós ætla að túra um Bretland næsta haust. Túrinn byrjar í Manchester 16 september. Þá hefur sveitin lokið við frekar stóran ameríkutúr sem að hefst í apríl í Santa Barbara. Miða má finna á internetinu.

Trommari My Bloody Valentine skrifaði á dögunum bréf til The Irish Times þar sem að hann kvartar yfir því að tónleikar í dag séu ekki nógu háværir. Amen

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.