Púlsinn

Púlsinn 24. janúar

Gull Kynnir
Hlustendaverðlaunin 2017 - í beinni útsendingu á Stöð 2 frá Háskólabíó, föstudagskvöldið 3. febrúar
 
Fram koma: 
Dr. Spock og Rokkkór Íslands
Sycamore tree
Emmsjé Gauti
Sylvía
Hjálmar
Friðrik Dór
Mugison
 
(Kjartan Atli / Steindi Jr)
 
Vertu með í flottasta tónlistarpartý ársins. Hlustendaverðlaunin 2017   
Bylgjan, Fm957, X977, Tónlist og Stöð 2


Sónar Reykjavík 2017 fer fram dagana 16., 17. og 18. febrúar á fjórum sviðum í Hörpu: SónarClub (Silfurberg), SónarHall (Norðurljós), SónarComplex (Kaldalón) og bílakjallari Hörpu sem breytt verður í næturklúbb undir merkjum SonarLab.

Meðal listamanna sem koma fram á Sónar Reykjavík 2017: 

Fatboy Slim (UK), De La Soul (US), Moderat (DE), Sleigh Bells (US), Giggs (UK), Ben Klock (DE), Tommy Genesis (CA), Nadia Rose (UK), Helena Hauff (DE), B.Traits (UK), GusGus FM Belfast, Aron Can, Emmsjé Gauti, Samaris, Kött Grá Pje, Exos, GKR, Sturla Atlas og Sin Fang.

Frekari upplýsingar og dagskrá: sonarreykjavik.com 

Það er kominn titill á Star Wars episode 8. Star Wars - The Last Jedi. Myndin verður sýnd í desember og ég er byrjaður að telja niður dagana.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.