Púlsinn

Púlsinn 20. janúar

Hljómsveitirnar Gorillaz og Arcade Fire sendu báðar frá sér ný lög, bæði nokkuð óhefðbundin. Gorillaz lagið heitir Hallelujah Money og er frekar rólegt og er sungið af Benjamin Clementine sem hefur unnið Mecury verðlaunin fyrir tónlist sína. Arcade Fire sendu frá sér lagið I Give You Power sem er rafrænna en mög fyrri lög sveitarinnar og frekar dark.
 
Umboðsmaður 3 doors down hefur tjáð sig um ástæður þess að sveitin komi fram á setningarathöfn Donald Trump sem fer fram í dag. Umbinn segir að slæm kynning sé ekki til sérstaklega fyrir band sem hafi starfað í 16 ár. 3 doors down spiluðu við sama tilefni fyrir George W Bush.
 
Kosningin á Vísi vegna Hlustendaverðlaunanna líkur í dag og því um að gera að hafa hraðar hendur og kjósa það sem að þér fannst standa uppúr á tónlistarárinu 2016.

Verðlaunin verða svo afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Háskólabíó, 3. febrúar næstkomandi í beinni útsendingu á Stöð 2 þar sem að fjöldi listamanna kemur fram
Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á Vísir.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016.
 
Í tilefni þess að Bóndagurinn er í dag  ætlar X-ið977 að gefa frábæra gjöf fyrir frábæra bónda!
Málið er einfalt .. farðu inn á facebook síðu X-ins og skráðu þig eða Bóndann og hinn heppni fær:
Gjafapakki frá Skeggjaður.is
Þriggja mánaða áskrift af stöð 2 sport
Kapteinninn gefur gjafapakka
Laufdal húfu og Boga vettlinga frá Cintamani
Jam audio í samstarfi við ELKO gefa Jam Symphony hátlara

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.