Púlsinn

Púlsinn 18. janúar

Hljómsveitin Audioslave ætlar að snúa aftur. Bara til að mótmæla Donald Trump. Núna á föstudaginn verður Trump settur í embætti forseta bandaríkjanna og honum hefur gengið illa að bóka listamenn á partýið sem verður haldið sama kvöld. Í Los Angeles verður anti trump ball á sama tíma og munu Audioslave m.a leika þar fyrir dansi. Er það í fyrsta skipti í 12 ár sem að sveitin kemur fram.

Trump er samt ekki af baki dottinn með sitt gigg því að „stórsveitin“ 3 Doors Down hefur boðað komu sína á ballið. Hvort ballið ætti maður að mæta á.

Það er gríðarlegt magn af safaríkum plötum sem eru að koma út á þessu ári. Nýsjálenska poppstjarnan Lorde stefnir á að gefa út aðra plötu sína á árinu en frumraun hennar Pure Heroine kom út 2013 og sló í gegn. 

Bóndadagurinn 2016
Í tilefni þess að Bóndagurinn nálgast ætlar X-ið977 að gefa frábæra gjöf fyrir frábæra bónda!
Málið er einfalt .. farðu inn á facebook síðu X-ins og skráðu þig eða Bóndann og hinn heppni fær:
Gjafapakki frá Skeggjaður.is
Þriggja mánaða áskrift af stöð 2 sport
Kapteinninn gefur gjafapakka
Laufdal húfu og Boga vettlinga frá Cintamani
Jam audio í samstarfi við ELKO gefa Jam Symphony hátlara

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.