Púlsinn

Púlsinn 9. janúar

Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á Vísir.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016.

Verðlaunin verða svo afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Háskólabíó, 3. febrúar næstkomandi í beinni útsendingu á Stöð 2.

U2 ætla að fagna 30 ára afmæli tímamótaskífunar The Joshua Tree með tónleikum á bretlandseyjum og í Evrópu. Noel Gallaghers high flying birds hita upp en Noel hefur löngum mært írsku rokkarana og hefur látið hafa eftir sér að With or Without You sé eitt af bestu lögum allra tíma en það kom einmitt út á The Joshua Tree

The Shins hafa sent frá sér nýtt lag, The Fear af væntanlegri plötu, Heartworms sem kemur úr 10 mars. Platan fylgir eftir meistarastykkinu Port Of Morrow sem að kom út 2012

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.