Púlsinn

Púlsinn 8. des

 Ert þú algjör jólahaugur?
Ekki búinn að kaupa neinar jólagjafir? Ekki einu sinni farinn að pæla í því!
Enga áhyggjur við reddum þér! Fylgstu með á X977 og þú gætir nælt þér í glæsilegan JÓLAPAKKA sem inniheldur Jam bluetooth hátalara frá Eirberg, gjafakort frá Kringlunni, Gjafabréf í bíó frá Sambíóunum, jólaspilið í ár Skellur, úr frá  24Iceland og 10.000kr gjafabréf í  Jack&Jones! Og til að koma þér í jólaskapið þá færðu Malt & Appelsín frá Ölgerðinnig og Karamelluperlur frá Nóa Siríus!
X-ið sér um sína!


Jólahljómsveitin Croon & Swoon byrjar jólatónleikaseríu sína þetta árið á Café Rosenberg nk. föstudagskvöld 9.desember. Hljómsveitin er leidd af þeim Daníel Hjálmtýssyni og Andreu Gylfadóttur og leikur jólalög af gamla skólanum í jazz og blús stíl. Miðaverð er 2500 krónur við hurð.Aðrir tónleikarsveitarinnar  þetta árið  eru á Bar 11 daginn eftir eða laugardagskvöldið 10.desember. Aðgangseyrir er 2000 krónur og er miðasala við hurð.

Green Day hafa nú þegar tilkynnt stóra tónleikaferð um Bretland á næsta ári. London Manchester og Leeds verða heimsóttar og eftirspurnin eftir miðum hefur verið gríðarleg. Í gær tilkynnti sveitin risastóra útitónleika í Glasgow 9 júlí. Það er greinilegt að Billy Joe og félagar eru komnir aftur á fullt

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.