Púlsinn

Púlsinn 5. 12.16

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Mac DeMarco, Phoenix, LCD Soundsystem, Prins Póló, Major Lazer, Future Islands og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977!

Eins og kom fram fyrir helgi hafa Red Hot Chili Peppers staðfest komu sína til Íslands; stórtónleikar verða í Nýju-Laugardalshöll þann 31. júlí með þessu magnaða bandi sem hefur fyrir löngu síðan stimplað sig inn sem eitt af farsælustu rokksveitum heims fyrr og síðar.

2 svæði verða í boði.

A svæði: 19.990 kr
B svæði. 13.990 kr


Guns & Roses ætla að halda áfram endurkomutúr sínum á næsta ári. Sveitin hefur tilkynnt um tvenna stóra tónleika í Evrópu. Þeir mæta í Slane kastala í Dublin í maí og verða í London 16. júní

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 18:00X-listinn
  • 18:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 23:00Saga Nazari
  • 23:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.