Púlsinn

Púlsinn 30. nóvember

Í tilefni nýrrar breiðskífu Suð, Meira suð!, er blásið til indie rokk veislu á Húrra þann 30 nóvember. Ásamt Suði stíga á stokk hinar miklu eðal sveitir Knife Fights og Jón Þór. Aðeins 1.000 ISK inn og tónleikar haldnir milli kl. 20 og 23. Aðdáendur almennilegs indie rokks munu ekki verða svikin. 

DAGUR ÍSLENSKRAR TÓNLISTAR
Fimmtudaginn 1. desember
Samsöngur og þjóðarátak á samfélagsmiðlunum
Berum hróður íslenskrar tónlistar sem víðast
Í
tilefni dagsins verður efnt til nýrrar herferðar sem ber titilinn
􀂳#IcelandMusicDay􀂴,
þar sem öll þjóðin tekur virkan þátt í
markaðssetningu
íslenskrar tónlistar á
samfélagsmiðlum og hefur hana til vegs og virðingar á
erlendri grund. #IcelandMusicDay, fer þannig fram að
fólk velur uppáhalds
íslensku lögin sín af tónlistarveitum eins og t,d Yoube, deilir og merkir
(taggar) 1-5 erlenda vini sína. Allir eru hvattir til að
taka þátt og kynna íslenska
tónlist fyrir erlendum vinum sínum í
þessu samstillta átaki, sem er í
fyrsta
skipti svo vitað

um að
heil þjóð
styðji svo þétt við
bakið
á
sínu tónlistarfólki.

Miðasala hefst kl. 10:00 á morgni fimmtudagsins 1. desember á miðasöluvefnum Tix.is.

Engin forsala er á miðum til fyrirtækja eða hópa og sitja því allir við sama borð varðandi möguleika til að tryggja sér miða.

Miðverð er eftirfarandi:

A svæði: kr. 18.900
B svæði: kr. 15.900
Stúka: kr. 27.900

18 ára aldurstakmark er á tónleikana og verða gestir sem ekki hafa náð þeim aldri að vera í fylgd með fullorðnum. Í tilefni tónleikana endurflytjum við þátt Orra Freys Rúnarssonar sögu rokksins kl 18:00 þar sem að hann fjallar m.a um Rammstein


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.