Púlsinn

Púlsinn 8. nóvember

Kosningin um harðasta iðnaðarmann landsins er í fullum gangi inná vísir.is/hardasti. Það eru Wurth og Boli sem standa að keppninni með okkur hér á Xinu. 10 manns eru komin í úrslit og um að gera að drífa sig inná vísi og kjósa.

Breska hljómsveitin Wolf Alice sló í gegn með plötunni My Love Is Cool. Sveitin er að vinna að nýrri plötu. Eitt nýju lagana, Silk heyrist í stiklunni fyrir Trainspotting 2 og segja meðlimir að aðdáendur megi eiga von á ýmsu óvæntu.

Alex James bassaleikari Blur segist hafa þvegið hár sitt í fyrsta skipti í 10 ár. Dætur hans lituðu á honum hárið fyrir hrekkjavökuna og hann þurfti að þrífa sig til að ná litnum úr. James segist vonast til þess að Oasis komi saman aftur, til að hita upp fyrir Blur

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Straumur

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.