Púlsinn

Púlsinn 2. nóvember

Taylor Hawkins trommari Foo Fighters er að fara að senda frá sér sólóplötu. Taylor spilar sjálfur á velflest hljóðfæri og hefur fyrsta smáskífan Range Rover Bitch litið dagsins ljós. Foo Fighters eru í pásu og þykir líklegt að ekki verði breyting á því í bráð.

Johnny Marr segist enn á ný hafa engan áhuga á því að endurvekja The Smiths. Marr segir að hugmyndafræðilega hafi hann og Morrisey fjarlægst hvorn annan. Morrisey var hæstánægður með Brexit og hældi Nigel Farage. Marr segist spila af og til með Andy Rourke bassaleikara og líklega verði það eins nálægt endurkomu The Smiths og menn komist.

Pönksafnið opnar í dag á núllinu í Bankastræti. Öllum er velkomið að mæta kl 18:30 
Hr. John Lydon opnar, les upp og áritar og er í stuði.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.