Púlsinn

Púlsinn 25. október

Heimasíðan Albumm.is fagnaði tveggja ára afmæli um helgina. Steinar Fjeldsted hefur fylgst með músik, jaðarsporti og grasrótarmenningu ýmiskonar  ásamt því að vera með útvarpsþáttinn Albumm á miðvikudagskvöldum. Albumm.is hóf nýverið samstarf við vísi.is og segir Steinar að það sé nóg framundan og um að gera að fylgjast með á Albumm.is

The Chemical Brothers ætla að endurútgefa allar plöturnar sínar á vínyl. Nú þegar eru Born In The echoes og Surrender til en restin ætti að koma í verslanir fyrir jólin. The Chemical Brothers hafa komið 6 plötum á topp breska breiðskífulistans.

Hljómsveitin Muse hefur ætíð lagt mikið uppúr sviðsetningu á tónleikaferðum sínum. Sveitin lauk nýverið Drones túrnum en Matt og félagar eru nú þegar byrjaðir að plana næstu sviðsetningu. Hugmyndin er að sviðið svífi í lausu lofti með aðstoð kraftmikilla segla. Spennandi.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.