Púlsinn

Púlsinn 19. október

Kings Of Leon léku á innilegum tónleikum á frekar litlum tónleikastað í London í gær. Sveitin er greinilega í feiknaformi, lék safn sinna bestu laga og auðvitað lög af nýju plötunni Walls sem að stefnir hraðbyri á topp breska breiðskífulistans. Sveitin tók við óskalagabeiðnum úr sal og voru í feikna gír greinilega. Celebin flykktust á giggið og sást Jimmy Page m.a í áhorfendaskaranum.

Keppnin um harðasta iðnaðarmann ársins er í fullum gangi. X977 í samstarfi við Würth og Bola lýsa eftir harðasta iðnaðarmanni Íslands 2016.
Já, við leitum að einum grjóthörðum eða grjótharðri sem kallar ekki allt ömmu sína.

Ert þú Harðasti iðnaðarmaður Íslands eða þekkir þú Harðasta iðnaðarmann Íslands? Skráðu þig til leiks hér að neðan og sendu okkur mynd af þér að störfum eða af þeim sem þú vilt tilnefna. Segðu okkur aðeins frá þér eða honum og hjálpaðu okkur að finna þann harðasta. 

Skráning er opinn í tvær vikur og að henni lokinni póstum við myndum og lýsingu af hverjum og einum þátttakenda inn á Vísir.is. Þar hefst síðan barátta um hver fær flest „Like“.

Frábær verðlaun frá Würth fyrir alvöru iðnaðarmenn og birgðir af ísköldum Bola sem er langbestur eftir langan vinnudag.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.