Púlsinn

Púlsinn 11. október

Depeche Mode eru að fara að senda frá sér nýja plötu, Spirit og ætla að fylgja plötunni eftir með alheimstúr. Þetta er 14. plata þessarar goðsagnakenndu sveitar og nú skellir maður sér.

Nýjasta plata Green Day, Revolution Radio er á hraðri leið á topp breska breiðskífulistans.ef af verður verður þetta þriðja toppplata Green Day á bretlandseyjum.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.