Púlsinn

Púlsinn 19 september

Hljómsveitin Suede ætlar að troða upp í laugardalshöllinni 22. október. Brett Anderson og félagar ætla að flytja plötuna Night Thougts í heild sinni og auðvitað renna í efni að eldri plötum eins og Dog Man Star og Coming up. Þetta verður veisla. Soffía Björg mun hita upp Forsala miða er á miði.is

Billie Joe Armstrong úr Green Day tjáði sig um eiturlyfjafíkn sína í viðtali á dögunum. Hann segist algerlega hafa tapað áttum og í raun misst vitið án þess að fatta það sjálfur. Hann hafi orðið að taka sig á og það hafi hann gert. Nú segist Billie klár í slaginn að nýju og ætlar Green Day að senda frá sér nýja plötu 7. október.

Púlsinn minnir eiturferskur á Straum með Óla Dóra í kvöld kl 23:00

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 12:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00X tónlist
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 17:00Á milli búða
  • 17:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkur