Púlsinn

Púlsinn 23.08.16

Júníus Meyvant heldur veglega útgáfutónleika í Háskólabíói ásamt strengja- og blástursveit í tilefni af útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar „Floating Harmonies“.

Árið 2014 var árið sem Júníus hljómaði fyrst fyrir eyrum landsmanna og gerðist það þegar hann sendi frá sér sína fyrstu smáskífu, „Color Decay“. 
Júníus kom sá og sigraði á Íslensku tónlistarverðlaununum 2014 og fór frá athöfninni með tvenn verðlaun fyrir besta lag ársins og bjartasta vonin.
Árið 2015 var hann síðan aftur tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna, þá fyrir besta karlkyns söngvarann og besta lagið.

Júníus hefur farið í talsvert af hljómleikaferðum undanfarin misseri og uppselt hefur verið á langflesta tónleika hans í Evrópu og nú síðast spilaði hann á Hróaskelduhátíðinni. 

Axel Flóvent hitar upp.

Miðasala er hafin á Tix.is

Péle - Birth of a legend. Stöð 2 Sport, fotbolti.net og X977 í samstarfi við Sambíóin bjóða á forsýningu myndarinnar þann  25. ágúst kl. 20 í Kringlubíó!
Undrabarn í knattspyrnu sem vakti fyrst athygli fyrir ótrúlega færni með knöttinn aðeins 13 ára gamall og var orðinn að goðsögn 
í lifanda lífi fyrir tvítugt og breytti því hvernig leikurinn er spilaður! Pélé, einn besti knattspyrnumaður heims fyrr og síðar! Fáðu 
einstaka innsýn í líf þessa einstaka íþróttamanns sem ólst upp í mikilli fátækt í Brasilíu en var á skömmum tíma ein skærasta stjarnan.
Fylgstu með á Xinu 977 og Stöð 2 Sport og þú gætir nælt þér í miða á forsýningu myndarinnar!

Liam Gallagher er kominn aftur með látum. Kappinn segist vera með nýja tónlist í farteskinu sem að hann ætli að gefa út í samstarfi við 2 félaga sína sem eiga að spila undir. Hann ítrekar að hann ætli alls ekki að hefja sólóferil

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 23:00Saga Nazari
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.