Púlsinn

Púlsinn 22.08.16

Fyrrum gítarleikari 3 doors down, Matt Roberts, fannst látinn á hótelherbergi sínu um helgina. Hann átti að spila á styrktartónleikum fyrir uppgjafahermenn og fannst þegar að hann átti að leggja af stað á tónleikastaðinn. Dánarörsök er ókunn en félagar Matt úr tónlistarbransanum eru duglegir að minnast hans á Twitter.

Rétt er að þakka þeim fjölmörgu hlustendum X-977 sem mættu á menningarnæturtónleikana. Þetta er alltaf jafn djöfulli gaman og þau sem komu fram fá þrefalt húrrahróp. Bar 11 crewið, Norr 11, Tuborg, 10-11 og Dominos fá brjálað shoutout. Sjáumst í portinu að ári!

Kings Of Leon sendu frá sér kitlu í myndbandaformi á Twitter um helgina. Í myndbandinu er rennt yfir sex plötur sveitarinnar og endar á 7 is coming þannig að það er morgunljóst að von er á nýrri plötu frá Caleb og félögum

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.