Púlsinn

4. júlí

Nú styttist óðum í Eistnaflug en hátíðin hefst á miðvikudag. X977 verður í beinni frá Eistnaflugi föstudaginn 8. júlí. Harmageddon frá 9-12, Ómar Úlfur frá 12-16 og svo sendum við beint frá tónleikum kvöldins sem hefjast kl. 21:50. X-977 og Eistnaflug. Enginn fávitaskapur.

Í Straumi í kvöld verður fjallað um væntanlegar plötur frá Metronomy og Blood Orange, auk þess sem skoðað verður nýtt efni frá Tycho, Skepta, Trentemöller, Hoops og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

Jákvæðustu tónlistarfréttir dagsins eru klárlega þær að Spice Girls hafa mjög líklega hætt við 20 ára afmælistúrinn sinn. Og sólin skín.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.