Púlsinn

Púlsinn 23. júní

Írinn Hozier segir að lögin streymi úr sér þessa dagana og ætlar hann að fara að byrja upptökur á nýrri plötu. Fyrsta platan hans, Hozier, kom út 2014 og sló rækilega í gegn útum allan heim. Hozier segist aldrei hafa verið svona spenntur fyrir því að skapa nýja tónlist.

Ekki vera fáviti er yfirskrift Eistnaflugs en hátíðin fer fram í Neskaupsstað 6 - 9. júlí. Ætlar þú að missa af Opeth, Messuggah, Ham, Sólstöfum og öllum hinum. Vertu með í ekki vera fáviti  leiknum hér á Xinu Við veljum ekki vera fáviti band dagsins og þegar að þú heyrir í því bandi hringir þú inn og reynir að vera númer 5 í röðinni og þá kemstu í Eistnaflugspottinn. Við drögum út miðapar á Eistnaflug alla föstudaga fram að hátíð. Xið & Eistnaflug - Ekki vera fáviti. Retro Stefson er ekki vera fáviti band dagsins í dag.

Júníus Meyvant sendi frá sér nýtt lag í morgun og er það lag dagsins hjá hinu virta tónlistartímariti Q magazine. Lagið heitir Mighty Backbone og er af Floating Harmonies plötunni sem að kemur út 8. júlí næstkomandi.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Ómar Úlfur
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 23:00Gufuvélin
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.