Púlsinn

Púlsinn 6. júní

Hróarskelduleikur Xins, Tuborg og Wow air er í fullum gangi. Þegar að þú heyrir í Hróarskeldubandi dagsins þá hringir þú í 5170977 og reynir að vera nr 5 í röðinni og þú gætir nælt þér í ferð fyrir tvo á Roskilde festival. Biffy Clyro eru hróarskelduband dagsins.


Ert þú mesti Deftones aðdáandi Íslands?
Í tilefni tónleika Deftones á Secret Solstice hátíðinni í laugardalnum í sumar ætla X-977 og Secret Solstice að finna mesta Deftones aðdáanda landsins. Póstaðu mynd á Facebook, Twitter og eða Instagram og notaðu hashtaggið ‪#‎DeftonesInIceland‬ og ‪#‎x977‬. Við komum svo til með að velja mesta Deftones aðdáanda Íslands sem fær að launum nýjustu plötu Deftones, Gore, tvöfalda á hvítum vínil. X-977. Secret Solstice og Deftones. Blanda sem virkar.


New York sveitin The National er ekkert að stressa sig mikið. Þeir þurfa svosem ekki að gefa út nýtt efni til að minna á sig og yfirleitt líða nokkur ár á milli platna. Sveitin frumflutti 2 ný lög á tónleikum um helgina og sagði Matt Beringer söngvari að sveitin myndi bráðum hefja upptökur á nýrri plötu. Bráðum er þá afar teygjanlegt hugtak hjá The National.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.