Púlsinn

Púlsinn 1. júní

Hróarskelduleikur Xins, Tuborg og Wow air er í fullum gangi. Þegar að þú heyrir í Hróarskeldubandi dagsins þá hringir þú í 5170977 og reynir að vera nr 5 í röðinni og þú gætir nælt þér í ferð fyrir tvo á Roskilde festival. LCD Soundsystem eru hróarskelduband dagsins.


Ert þú mesti Deftones aðdáandi Íslands?
Í tilefni tónleika Deftones á Secret Solstice hátíðinni í laugardalnum í sumar ætla X-977 og Secret Solstice að finna mesta Deftones aðdáanda landsins. Póstaðu mynd á Facebook, Twitter og eða Instagram og notaðu hashtaggið ‪#‎DeftonesInIceland‬ og ‪#‎x977‬. Við komum svo til með að velja mesta Deftones aðdáanda Íslands sem fær að launum nýjustu plötu Deftones, Gore, tvöfalda á hvítum vínil. X-977. Secret Solstice og Deftones. Blanda sem virkar.

The Icelandic Tattoo Convention verður haldin 11 árið í röð helgina 3-5 júní í Gamla Bíói, Ingólfstræti.

Það verða 25 flúrarar á svæðinu með áratuga reynslu í bransanum.
Þú getur fundið flúrara fyrir þinn stíl á svæðinu hvort sem það er um að ræða traditional, watercolor, black and grey, realistic, script, portrait, Japanese o.s.frv. 

Hægt er að hafa beint samband við flúrarana þegar þið finnið þann sem ykkur líst best á.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 18:00X-listinn
  • 18:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 23:00Saga Nazari
  • 23:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.