Púlsinn

Púlsinn 25. maí

Hróarskelduleikur Xins, Tuborg og Wow air er í fullum gangi. Þegar að þú heyrir í Hróarskeldubandi dagsins þá hringir þú í 5170977 og reynir að vera nr 5 í röðinni og þú gætir nælt þér í ferð fyrir tvo á Roskilde festival. Biffy Clyro eru Hróarskelduband dagsins.

Hljómsveitin Sólstafir hefur verið á miklu flugi undanfarin ár og spilað víða um heiminn. Nú ætlar hljómsveitin að halda tónleika á klakanum sem er alltaf fagnaðarefni. Tónleikarnir verða á Húrra 11. júní og það verður sturlað.

Biffy Clyro hafa sent frá bút úr nýju lagi, Animal Style af plötunni Elipsis sem kemur út í júlí. Sveitin verður á miklu flugi í sumar, verða meðal annars á Hróarskeldu og fleiri tónlistarhátíðum. Sjáðu Biffy Clyro ef að þú átt kost á því


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 12:00X tónlist
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.