Púlsinn

Púlsinn 23. Maí

Florence Welch og gítarleikarinn Dan Ackroyd glöddu veikan aðdáanda í Austin á dögunum. Sjúklingurinn er 15 ára stelpa sem var búin að kaupa miða á tónleikana í Austin í Texas en sá ekki frammá að komast vegna veikinda sinna. Flo frétti af þessu, mætti á staðinn og tók Shake It Out og Dogs Days are Over fyrir sjúklingana sem tóku vel undir. Vel gert.

Nick Menza fyrrum trymbill Megadeath lést um helgina. Hann hné niður á tónleikum í Los Angeles og er dánarmeinið talið vera hjartaáfall. Menza trommaði með Megadeth frá 1989 - 1998 m.a á plötunum Rust In Piece og Countdown To Extinction


Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni Chance The Rapper, Buspin Jieber, h.dór, Okkervil River, Todd Terje og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977. 


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.