Púlsinn

Púlsinn 2 maí


Xið 977 kynnir
Falk Fest á Spot í Kópavogi
Gítargoðsögnin Gulli Falk greindist nýverið með illvígt krabbamein sem hann berst nú við með miklum tilkostnaði - því er blásið til veglegra styrktartónleika á Spot í Kópavogi þann 6. maí næstkomandi. Allir sem að viðburðinum koma gefa vinnu sína, og fer því hver einasta króna óskipt til Gulla. 
Aðgangseyrir er litlar 3000 krónur
En þeir sem fram koma eru meðal annars:Sólstafir – Skálmöld - Dimma – Bootlegs - Dúndurfréttir - Guns 'n' Roses Tribute
& Nirvana Tribute og fleiri og fleiri og fleiri
Xið 977 og Gulli Falk
Endalaus læti

X977 og Tuborg bjóða þér að taka þátt í Hrósakeldu Pub qusi fimmtudagin 5.maí á Dönsku kránni
X maðurinn Ómar Úlfur sér um Pub Qusið sem byrjar stundvísilega kl 20 og sér um að allt fari rétt fram.
Glæsilegir vinningar fyrir 3 efstu sætin, 1 sætið fær  2 aðgöngu miða á Hróskeldu(ath: ekki flug innifalið)
Ekki láta þig vanta á þetta magnaða  kvöld  á Dönsku Kránni með X977 og Tuborg.
Plata vikunnar er fjórða plata hljómsveitarinnar Noise. Hljóðheimur plötunnar er órafmagnaður og fékk sveitin m.a strengjasveit Mark Lanegan til liðs við sig. Hlustaðu á Xið alla vikuna og reyndu að næla þér í eintak. Útgáfutónleikar vegna plötunnar verða svo í Tjarnarbíó á laugardagskvöldið. Miðasala inná miði.is

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.