Púlsinn

Púlsinn 22. apríl

Tónlistargoðsögnin Prince Roger Nelson er látinn. Dánarorsök eru ókunn en samkvæmt fregnum ytra fannst hann látinn í lyftu á heimili sínu og báru endurlífgunartilraunir ekki árangur. Því er einn mesti listamaður síðustu áratuga fallinn frá og skilur hann eftir sig gríðarlegt safn tónlistar og minninga segir á vísi.is.

Prince fæddist árið 1958 og var 57 ára þegar hann lést. Hann byrjaði snemma að semja tónlist en sagt er að hann hafi samið sitt fyrsta lag sjö ára gamall. Hann var gríðarlega iðinn og virðist hafa verið einhverskonar tónlistarleg vél en eftir hann liggja tæplega 40 plötur, þar af fjórar á síðustu 18 mánuðum
X977 og Tuborg bjóða þér að taka þátt í Hrósakeldu Pub qusi fimmtudagin 5.maí á Dönsku kránni
X maðurinn Ómar Úlfur sér um Pub Qusið sem byrjar stundvísilega kl 20 og sér um að allt fari rétt fram.
Glæsilegir vinningar fyrir 3 efstu sætin, 1 sætið fær  2 aðgöngu miða á Hróskeldu(ath: ekki flug innifalið)
Ekki láta þig vanta á þetta magnaða  kvöld  á Dönsku Kránni með X977 og Tuborg.

Ævisaga Johnny Marr kemur til með að heita Set The Boy Free og kemur út 3. nóvember næstkomandi. Tónlistin kemur eðlilega mikið við sögu og árin með The Smith, The Cribs og Modest Mouse gerð upp

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.