Púlsinn

Púlsinn 14. apríl

Flea bassaleikari Red Hot Chili Peppers spilaði bandaríska þjóðsönginn á bassa fyrir kveðjuleik Kobe Bryant fyrir Los Angeles Lakers. Kobe hefur unnið NBA meistaratitilinn 5 sinnum og er einn besti körfuboltaleikmaður sögunnar. Flea er mikill Lakers maður og hefur löngum mært Kobe í ræðu og riti.The Icelandic Tattoo Convention verður haldin 11 árið í röð helgina 3-5 júní í Gamla Bíói, Ingólfstræti.

Það verða 25 flúrarar á svæðinu með áratuga reynslu í bransanum.
Þú getur fundið flúrara fyrir þinn stíl á svæðinu hvort sem það er um að ræða traditional, watercolor, black and grey, realistic, script, portrait, Japanese o.s.frv. 

Hægt er að hafa beint samband við flúrarana þegar þið finnið þann sem ykkur líst best á. Helgarpassi kostar einungis 2000 kr en hægt verður að fá dagpassa á 900kr

Ský sást á himni nýverið sem var alveg eins og Morrisey. Mynd af skýinu er á x977.is


 

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.