Púlsinn

Púlsinn 12. apríl

Hljómsveitirnar Ensími og 200.000 Naglbítar halda saman tónleika í Reykjavík og á Akureyri á fimmtudags og föstudagskvöldið. Það þarf vart að kynna þessar sveitir enda landskunnar fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar. Þessir boðberar x-kynslóðarinnar ætla leika sín fínustu lög í frábæru formi sem mun gleðja viðstadda óhemju mikið. Sveitirnar hafa ekki spilað saman á tónleikum síðan fyrir aldamótin og því mikil uppsöfnuð spenna sem mun leysast úr læðingi á tónleikunum.
Forsala fyrir Reykjavík er á Tix.is og forsala fyrir Akureyri er á Miði.is.


Ekki vera fáviti leikurinn er í fullum gangi og fjölmargir póstar hafa borist. X-977 og Boli ætla að bjóða heppnum hlustendum á Eistnaflug í sumar. Sendu póst á x977@x977.is eða hringdu í 5170977 milli 12- 16og tilnefndu einhvern sem ekki er fáviti. Ómar velur svo vinningshafa á hverjum föstudegi í apríl sem fær miða á Eistnaflug. X-977, Boli og Eistnaflug - erum ekki fávitar..

Eins og flestir vita eru tökur á nýjustu Fast And The Furious myndinni í fullum gangi hér á landi. Það er hinsvegar ennþá verið að bæta við stjörnum í myndina en a.m.k 3 myndir eru fyrirhugaðar á næstu árum. Kurt Russell mætir aftur sem White Nick Fury og Charlize Theron kemur til með að leika óþokka í myndinni. scott Eastwood sonur Clint bættist síðan í hópinn í morgun

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.