Púlsinn

Púlsinn 5. apríl

X-Sýning á Hardcore Henry fimmtudaginn 7 apríl í Laugarásbío klukkan 22:25

Hardcore Henry er rússíbanareið sögð í fyrstu persónu sem fengið hefur hörkudóma og þykir stíll hennar heldur frumlegur. Myndin gerist öll á einum degi í Moskvu í Rússlandi og segir frá Henry, hálfum manni og hálfu vélmenni sem þarf að bjarga eiginkonu sinni og skapara úr klóm illmennis sem getur fært til hluti með hugarorkunni. Fljótlega áttar Henry sig til fulls á mögnuðum hæfileikum sínum og svífst hann einskis til þess að bjarga sinni heittelskuðu áður en það verður um seinan. Fylgist vel með á X-977 og náið ykkur í miða!Ekki vera fáviti. X-977 og Boli ætla að bjóða heppnum hlustendum á Eistnaflug í sumar. Sendu póst á x977@x977.is eða hringdu í 5170977 milli 12- 16og tilnefndu einhvern sem ekki er fáviti. Ómar velur svo vinningshafa á hverjum föstudegi í apríl sem fær miða á Eistnaflug. X-977, Boli og Eistnaflug - erum ekki fávitar..


Sum B hliðar lög hljómsveitarinnar Radiohead eru horfin af streymisveitum. Þetta eru lög sem að komu út áður en að In Rainbows kom út árið 2007. Líkleg skýring er að XL Recordings eru líklega búin að kaupa lagabanka Radiohead af Warner plötufyrirtækinu, þetta hefur þó ekki fengist staðfest.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.