Púlsinn

Púlsinn 4 apríl

Ekki vera fáviti. X-977 og Boli ætla að bjóða heppnum hlustendum á Eistnaflug í sumar. Sendu póst á x977@x977.is eða hringdu í 5170977 milli 12- 16og tilnefndu einhvern sem ekki er fáviti. Ómar velur svo vinningshafa á hverjum föstudegi í apríl sem fær miða á Eistnaflug. X-977, Boli og Eistnaflug - erum ekki fávitar..

Deftones hafa sent frá sér nýtt lag en platan Gore kemur úr núna á föstudaginn. Lagið heitir Hearts/wires og fylgir eftir Prayers/Triangles sem situr einmitt á toppi Pepsi Max listans.

Thunderstruck þeirra AC/DC manna hefur verið notað til að koma krabbameinslyfi almenni lega til skila inn í líkama sjúklings. Vísindamenn við háskólann í suður Ástralíu notuðu rokksmellinn og var það titringurinn sem lagið olli sem hjálpaði greinilega til. Tónlistin læknar!

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.