Púlsinn

Púlsinn 29. 3

Þeir sögur ganga nú fjöllunum hærra að Axl Rose sjálfur ætli jafnvel að taka við hljóðnemanum af Brian Johnson í AC/DC. Axl hefur sést í hljóðveri með Angus Young og félögum. Ef af verður mun Axl með AC/DC hita upp fyrir sjálfan sig og Guns & Roses á komandi túr sem er magnað fyrir mann sem er vanalega a.m.k tveimur tímum of seinn á svið. Það er líka jafngott að kallinn sé kominn í form.

James Iha upprunalegi gítarleikari Smashing Pumpkins steig á svið með sveitinni um helgina. Er þetta í fyrsta sinn í sextán ár sem að Iha leikur með sveitinni og gerðist þetta á afmælisdaginn hans. Smashing Pumpkins spiluðu lög af Siamese Dreams áður en að Iha fékk afmælisköku á sviðið.

Smirnoff kynnir í samstarfi við Albumm.is og Xið 977 risa tónleika á Sjallanum, Akureyri dagana 1. Og 2. Apríl.  Á  Iceland Winter Games
Á föstudeginum er það Reggae tónlistin sem ræður ríkjum en það er hljómsveitin Hjálmar og Reykjavík soundsystem sem sjá um stuðið . fyrstu 200 fá drykk í boði hússins!
Laugardagurinn verður þétt skipaður en það er landslið danstónlistarinnar sem kemur fram: Exos, Biggi Veira/GusGus, Dj Margeir og Thor frá Thule Records! 
Miðaverð 2900 á stakt kvöld – 4900 á bæði kvöldin , miðar seldir á Tix.is, í Mohawks kringlunni og á Glerártorgi  Akuryeri  ! X977 , Albumm og Smirnoff

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.