Púlsinn

Púlsinn 10. mars

Boli kynnir. Eistnaflug 2016 sem að verður haldið í íþróttahúsinu í Neskaupstað dagana 6. – 9. júlí. Hátíðin í fyrra fór í sögubækurnar sem eitt flottasta event sem haldið hefur verið hérlendis, en aðstandendur eru hvergi nærri hætt svo Eistnaflug 2016 er eitthvað sem þú mátt ekki missa af. Fjórir dagar af gleði, hamingju, rokki og róli.
Agent Fresco, Ham, Dimma, Ensími, Fufanu, Mesuggah, Opeth, Dr Spock, Kontinuum og Úlfur Úlfur eru meðal þeirra sem koma fram og er miðasala á Tix.is

Dimma og Bubbi ætla að trylla lýðinn í Háskólabíó um helgina. Öll bestu lög hljómsveitarinnar Egó eru á dagskránni og af nógu er að taka. Bubbi og Dimma tóku lög utangarðsmanna fyrir nokkrum misserum og tókst það vonum framar. Það eru til örfáir miðar á tónleikana á laugardagskvöldið inná TIX.is.

Fermingaleikur X-ins 977
Við ætlum að gefa glæsilegar fermingagjafir í mars.

•       Aaalvööru Mongoose Tyax Sport 29 tommu reiðhjól frá hjólabúðinni GÁP að verðmæti 115 þús.
•       Gjafbréf frá Jack & Jones
•       Gjafakort  frá Kringlunni
•       Xqisit BH100 Bluetooth heyrnartól fra Vodafone
•       Playstation 4
•       LIBERATE XL Bluetooth Heyrnartól frá Eirberg Lífstíl kringlunni
               Úr frá 24iceland.is
               Glæsilegt Rúm frá Dorma Holtagörðum

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.