Púlsinn

Púlsinn 9. mars

Boli kynnir. Eistnaflug 2016 sem að verður haldið í íþróttahúsinu í Neskaupstað dagana 6. – 9. júlí. Hátíðin í fyrra fór í sögubækurnar sem eitt flottasta event sem haldið hefur verið hérlendis, en aðstandendur eru hvergi nærri hætt svo Eistnaflug 2016 er eitthvað sem þú mátt ekki missa af. Fjórir dagar af gleði, hamingju, rokki og róli.
Það verða rútuferðir fram og tilbaka til Neskaupstaðar frá Reykjavík með hressa fólkinu hjá Austfjarðaleið. Ferðin austur á miðvikudegi og tilbaka í bæinn á sunnudegi, og á einungis 28.000.- krónur! Takmarkaður sætafjöldi í boði og ferðina getið þið pantað gegnum aust@austfjardaleid.is
Agent Fresco, Ham, Dimma, Ensími, Fufanu, Mesuggah, Opeth, Dr Spock, Kontinuum og Úlfur Úlfur eru meðal þeirra sem koma fram og er miðasala á Tix.is

Mumford and Sons spiluðu á tónlistarhátíð í Flórída um helgina og það var enginn annar en Tom Morello úr Rage Against The Machine og Audioslave sem að tróð upp með þeim undir lok tónleikana. Ábreiður með The Kinks og AC/DC urðu fyrir valinu og það var greinilega mikið fjör á sviðinu.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.