Púlsinn

Púlsinn 8. mars

Fermingaleikur X-ins 977
Við ætlum að gefa glæsilegar fermingagjafir í mars.

•       Aaalvööru Mongoose Tyax Sport 29 tommu reiðhjól frá hjólabúðinni GÁP að verðmæti 115 þús.
•       Gjafbréf frá Jack & Jones
•       Gjafakort  frá Kringlunni
•       Xqisit BH100 Bluetooth heyrnartól fra Vodafone
•       Playstation 4
•       LIBERATE XL Bluetooth Heyrnartól frá Eirberg Lífstíl kringlunni
               Úr frá 24iceland.is
               Glæsilegt Rúm frá Dorma Holtagörðum

               Ath. ef þú ert ekki að fermast sjálfur eða sjálf getur þú samt sem áður tekið þátt með því að skrá einhvern sem er að fara fermast.
Skráning fer fram á heimasíðu   X977.is.
X-ið 977 ásamt samstarfsaðilum óska fermingabörnum  til hamingju með áfangann

Björk er komin í hljóðver og er byrjuð að taka upp plötu sem ætlað er að fylgja eftir Vulnicura sem að kom út í fyrra. 3 lög eru klár en það er upptökustjórinn Arca sem er að vinna með Björk rétt eins og á seinustu plötu. Vulnicura fjallaði um skilnað en nýja platan á að fjalla um paradís, útópíu.

Chris Cornell hefur bætt við tónleikum á Higher Truth evróputúrinn sinn sem hefst í Hörpu 23. mars. í júní fer Cornell svo til bandaríkjanna og túrar þar. Higher Truth þykir vera með því betra sem að Cornell hefur gert á sólóferli sínum.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Straumur

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.