Púlsinn

Púlsinn 4. mars

Sacha Baron Cohen var í spjallþætti Conan á dögunum og greindi frá því að Liam Gallagher hafi eitt sinn hótað að stinga úr honum augað. Persóna Cohen í nýjustu mynd hans, The Brothers Grimsby líkist Oasis söngvaranum mjög. Atvikið átti sér stað á GQ verðlaunahátíð fyrir nokkrum árum. Talsmaður Gallagher segir að Liam hafi hótað að stinga úr honum bæði augun, ekki bara annað.

Dimmudrengir halda áfram að toppa sig en nýi CD/DVD diskurinn með þeim og Sinfoníuhljómsveit Norðurlands er kominn út. Þeir fagna því með því að bjóða aðdáendum sínum í bíó en tónleikarnir verða sýndir í heild sinni í stóra salnum í bíó paradís í kvöld. Sýningin hefst kl 20:00, ekkert aldurstakmark og frítt inn meðan að húsrúm leyfir. Hirðplötusnúður Dimmu DJ Kiddi Rokk mun auðvitað spila vel valda tóna á meðan að fólk kemur sér fyrir.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.