Púlsinn

Púlsinn 2. mars


Fermingaleikur X-ins 977
Við ætlum að gefa glæsilegar fermingagjafir í mars.

•       Aaalvööru Mongoose Tyax Sport 29 tommu reiðhjól frá hjólabúðinni GÁP að verðmæti 115 þús.
•       Gjafbréf frá Jack & Jones
•       Gjafakort  frá Kringlunni
•       Xqisit BH100 Bluetooth heyrnartól fra Vodafone
•       Playstation 4
•       LIBERATE XL Bluetooth Heyrnartól frá Eirberg Lífstíl kringlunni
               Úr frá 24iceland.is
               Glæsilegt Rúm frá Dorma Holtagörðum

               Ath. ef þú ert ekki að fermast sjálfur eða sjálf getur þú samt sem áður tekið þátt með því að skrá einhvern sem er að fara fermast.
Skráning fer fram á heimasíðu   X977.is.
X-ið 977 ásamt samstarfsaðilum óska fermingabörnum  til hamingju með áfangannPétur Jóhann Óheflaður

Það er ekki á hverjum degi sem að þessi fáránlega fyndni og prýðisgóði piltur er með uppistand öllum opið og því er um að gera að nýta þetta einstaka tækifæri til að sjá Pétur Jóhann live.

Pétur er eins og alþjóð veit gríðarlega skemmtilegur og eftirsóttur uppistandari. Og þar að auki hefur hann unnið marga og stóra sigra í kvikmyndum og sjónvarpi.

Sýningin PÉTUR JÓHANN ÓHEFLAÐUR er 2 klst uppistandssýning samin af Pétri sjálfum. Síðasta árið hefur hann flakkað um Ísland með þetta show og fyllt hvert húsið á fætur öðru.Púlsinn minnir á Pepsi max listann sem fer í loftið á slaginu kl 18:00. 20 vinsælustu lög X-977 valin af hlustendum X-977 í gegnum hlustendaráðið. Skráðu þig í hlustendaráðið á x977.is og hafðu áhrif á það sem er spilað á Xinu.Aukasýning með Jimmy Carr í háskólabíó laugardaginn 5. mars. Einungis 800 miðar eru í boði á þessa sýningu í Háskólabíói 5. mars og aðeins er um eitt gott miðaverð að ræða: 6.990 kr. Eingöngu er selt í númeruð sæti.

Jimmy Carr er breskur uppistandari, sjónvarpsmaður og leikari sem er þekktastur fyrir óviðjafnanlegan hlátur, hárfínan, kolsvartan húmor og vafasama brandara. Í síðustu ferð sinni til Íslands seldist upp á fjórar sýningar Carrs á örskotsstundu, mun færri komust að en vildu og áhorfendur lágu bókstaflega í hláturkrampa undir uppistandinu.

Jimmy hefur verið lýst sem mesta vinnuþjarknum í uppistandsbransanum. Sem er, þegar maður horfist í augu við staðreyndir, ekkert stórkostlegt afrek. Það er svolítið eins og að vera “hávaxnasti dvergurinn” eða “Heilbrigðasti Glasgowbúinn”. Sem sagt, ekkert frábært.

Nú ætlar Carr að kæta Íslendinga með brakandi ferskum bröndurum í glænýrri sýningu: Funny Business.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.