Púlsinn

Púlsinn 24. febrúar

Flea úr Red Hot Chili Peppers segir að sveitin sé að hefja nýtt skeið með nýjustu plötunni sinni. Félagarnir fengu Danger Mouse til að pródúsera að þessu sinni og segja að hann hafi náð ótrúlegum hlutum úr Chili Peppers. Platan er væntanleg með vorinu og mun sveitin spila á nokkuð mörgum tónleikum í sumar t,d á Reading/Leeds hátíðunum.

Slash er í hljóðveri þessa dagana og talið er líklegt að hann sé að vinna að nýju efni fyrir Guns & Roses. Sagan segir að Axl hafi ekki verið viðstaddur hingað til en að það gæti breyst. Izzy Stradlin og Duff voru sömuleiðis að leika sér í hljóðveri fyrir jólin og spurning hvort að menn séu að reyna að endurvekja samstarfið sem færði okkur lög eins og Patience, Welcome To The Jungle og Sweet Child O Mine.

Albumm.is er á dagskrá Xins í kvöld kl 23:00. Það er enginn annar heldur en Palli Banine sem ætlar m.a að rifja upp Bubbleflies árin og Blossa svo eitthvað sé nefnt.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.