Púlsinn

Púlsinn 23. febrúar

Disney kynnti á dögunum fyrirhugaða viðbót við skemmtigarða sína. Það var Han Solo sjálfur sem kynnti The Star Wars experience. Flestir Disney garðarnir munu stækka töluvert og hægt verður að fara ferð í The Millenium Falcon og lifa sig inní Star Wars heiminn. Soldið nördalegt en algerlega geggjað.

Kendrick Lamar mun kynna N.W.A til leiks þegar að þeir síðarnefndu munu komast inní Rock & Roll hall of fame í apríl. Ekki hefur verið staðfest að sveitin muni koma fram en ef af því yrði myndi annaðhvort Snoop Dog eða Kendrick sjálfur fylla skarð Eazy E sem lést árið 1995. 

Nick Valensi gítarleikari The Strokes hefur fengið aftur gítarinn sem týndist í flugi milli Los Angeles og New York. Valensi hafði lofað veglegum fundarlaunum en ekki er vitað hvernig gítarinn fannst. Hljóðfærið er því miður illa farið af vatnsskemmdum en vonandi verður hægt að laga gítarinn góða

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.