Púlsinn

Púlsinn 18. febrúar

Hljómsvetitirnar Rythmatik og Major Pink halda tónleika á Bar 11 þann 19. febrúar kl. 22.00 en þar leiða saman hesta sína tvær ungar hljómsveitir með gamla og þroskaða sál. Rythmatik er Indírokk hljómsveit skipuð af fjórum strákum frá Suðureyri og Akureyri. Rokktónlist þeirra einkennist af skemtilegum gítarriffum og áhrifum frá breskum gítarböndum frá níunda áratuginum.Major Pink er Indirokk/electro hljómsveit stofnuð árið 2012 af Gunnari Inga og Daníeli Guðnasyni og inniheldur einnig Stefán Þormar Viggósson, Snorra Arnarson og Georg Inga Kulp. Hljómsveitin fjallar um persónuna Major Pink og hans ævintýri og lífsbaráttu.

Við erum að gefa miða á nýjustu mynd Coen bræðra, Hail Caesar. Myndin fjallar um stúdíóreddara á sjötta áratugunum sem þarf að hafa hemil á kostulegum stjörnum kvikmyndavers í Hollywood. George Clooney, Josh Brolin og Ralph Fiennes leika aðalhlutverkin.

X977 elskar konur og konur elska X-977. Við ætlum að halda uppá konudaginn núna á föstudaginn með því að gefa glæsilegan konudagspakka sem inniheldur m.a

Gjafabréf frá Sushi Samba
Dekur í Laugum spa
Gjafabréf í Vero Moda
OPI Snyrtivörur 
Love Story ilminn frá Chloe
og glæsilegan blómvönd frá blómaval

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.