Púlsinn

Púlsinn 11. febrúar

Of Monsters And Men munu flytja ábreiðulag í nýrri barnaseríu sem að Netflix ætlar að framleiða. Serían byggir á tónlist bítlana og munu Eddie Vedder, Chris Cornell og The Shins m.a sjá um tónlistina ásamt OMAM.

X-977 kynnir Deadpool. Fyrrum sérsveitarmaðurinn Wade Wilson gengst undir tilraunakennda læknismeðferð sem gefur honum ofurkrafta. Myndin er ekki þessi klassíska ofurhetjumynd og skipar húmorinn stóran sess í þessari nýjustu afurð Marvel. Ryan Reynolds fer á kostum í hlutverki Deadpool. Fylgstu vel með á Xinu alla vikuna og þú gætir nælt þér í miða á þessa stórskemmtilegu mynd.

Tuborg léttöl ætlar að gefa heppnum hlustendum X-977 miða á Sónar Reykjavík en hátíðin hefst í Hörpu 18. þessa mánaðar.  Fólk er hvatt til að fylgjast með og reyna að komast í Sónar pottinn. Við drögum svo út heppna aðila á föstudaginn kemur

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 12:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00X tónlist
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 17:00Á milli búða
  • 17:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkur