Púlsinn

Púlsinn 27. Janúar

Hljómsveitin Bloc Party er byrjuð að streyma nýju plötu sinni, Hymns á netinu. Þetta er fimmta plata Bloc Party og kemur hún út opinberlega 27. janúar. Lagið The Love Within er farið að hljóma hér á Xinu.

Við erum að gefa miða á spennumyndina The 5th Wave. 5 geimveruárásir hafa gert jörðina að auðn. Cassie er ung stúlka sem reynir að berjast á móti, til að bjarga yngri bróður sínu.

Pepsi Max listinn er í loftinu kl 18:00. 20 vinsælustu lög X-977 valin af hlustendum í gegnum hlustendaráð Xins inná x977.is sem allir eru hvattir til að skrá sig í.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.