Púlsinn

Púlsinn 22. janúar 2016

Þeir eru komnir í eina sæng saman eðaltöffararnir Iggy Pop og Josh Homme. Þeir hafa nú þegar unnið eina plötu saman, post pop depression og kemur hún út í mars. Þetta er hálfgerð súpergrúbba því að Matt Helders úr Artic Monkeys trommar með þeim. Platan kemur út í mars.

Hlustendaverðlaunin 2016 verða afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Háskólabíói föstudagskvöldið 29. janúar n.k.
og í beinni útsendingu á Stöð 2. Fram koma:
 
Úlfur Úlfur
Bubbi og Spaðadrottningarnar
Fufanu
Dikta
Glowie
Friðrik Dór
Axel Flóvent
Páll Óskar 
Steindi JR og Auðunn Blöndal

Hlustendur geta nælt sér í miða með því að hlusta.

Púlsinn minnir á árslista Party Zone sem er í loftinu á xinu annað kvöld. 50 bestu lög danstónlistarinnar í extra löngum þætti sem hefst kl 20:00


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Ómar Úlfur
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 23:00Gufuvélin
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.